Allar stærðir verkefna

Við leggjum metnað okkar í gæði og endingu og hjálpum þér með allt ferlið, allt frá hugmyndavinnu í fullbúið uppsett verkefni.

Við höfum smíðað húsgögn og iðnaðarmannvirki úr stáli fyrir Íslendinga í meira en 50 ár. Við höfum tæki, tól og reynslu til að takast á við allar stærðir verkefna, jafnt innandyra sem utandyra.

 

Meðal helstu framleiðsluvara eru stálstigar, handrið og hillur fyrir stærri fyrirtæki. Auk þess hönnum við og framleiðum klassísk stálhúsgögn fyrir heimili og vinnustaði. Við tökum einnig að okkur sérsmíði eftir pöntunum.

Við veitum viðskiptavinum ráðgjöf og hjálpum þeim að leggja grunninn að verkefninu. Við leggjum okkur fram við að veita vandaða handleiðslu í gegnum ferlið, allt frá þrívíddarteikningum þar til að varan er tilbúin.

Viltu sjá hvað við getum gert?

Handrið og stigar

Millihæð

Svalir

Spurningar eða 

verðtilboð?

Smiðjuvegur 5,
200 Kópavogur

sími 564 5885

Afgreiðslutími

mán - fim 8-12 og 13-16

fös 8-12 og 13-14

Afgreiðslutími yfir hátíðina

23. des-3. jan lokað

arrow&v

Kennitala 490590-1619