Við bjóðum uppá bólstrun á Stacco stólnum, það innifelur í sér nýjan svamp og nýtt efni á setu og stólbak. Margir litir í boði eins og sést á mynd en athugið að litirnir geta litið öðruvísi út í rauninni. Einnig er hægt að endurnýja tappa undir stólnum en það er ekki innifalið.

BÓLSTRUN - Stacco stóll