top of page

Borðstofuborðið er fínlegt en samt myndarlegt. Borðplatan er úr slitsterku vínilefni sem dregur úr glamri og gefur mjúka tilfinningu. Fæturnir eru fínlegir og staðsettir þannig að plássið við borðið nýtist vel.

 

Mál og efni:

Grunnur borðplötu og fætur eru úr pólýhúðuðu stáli svo það er hægt að velja úr mörgum litum.

Borðplatan sjálf er samsett úr mdf og vínil. Hægt er að velja úr mörgum litum og mismunandi mynstrum á borðplötuna. 

Mál á borðplötu eru 110 cm  x 244 cm þykkt 3,4 cm

 

Hönnun eftir Berglindi Snorra, húsgagna- og vöruhönnuð.

Borðstofuborð

351.900krPrice
    bottom of page