top of page

Hillufestingarnar eru úr pólyhúðuðu stáli og eru fyrir 30 cm djúpa tréhillu. Festingarnar henta vel fyrir bókahillu því þær halda við endana.

 

Hillufestingarnar smella í veggfestingar sem eru seldar sér.

Smelltu á linkinn til þess að skoða.  

Tréhillurnar eru ekki fáanlegar hjá Stáliðjunni.

Verð miðast við tvö stk./sett

Hillufestingar fyrir tréhillu

3.300krPrice
    bottom of page