Hillufestingarnar eru úr pólyhúðuðu stáli og eru fyrir 30 cm djúpa tréhillu. Festingarnar henta vel fyrir bókahillu því þær halda við endana.

 

Hillufestingarnar smella í veggfestingar sem eru seldar sér.