top of page

Lúdo er þægilegur og meðfærilegur og hentar jafnt við eldhúsborðið heima og á vinnustaði. Hægt er að velja um marga liti á setuna en athugið að litirnir á myndinni geta litið öðruvísi út í rauninni.

 

Íslensk hönnun og framleiðsla.

LÚDÓ stóll með króm grind

41.900krPrice
 • Upplýsingar

  Bak: úr beyki-við
  Seta: úr formbeygðum krossvið sem er bólstraður
  Áklæði: Gæða leðurlíki eða tauefni
  Grind: krómhúðað stál
  Tappar: Veltitappar með eða án filt
  Litaval: Fjölbreytt

  Hæð frá gólfi uppá setu: 46 cm

  Hönnuður: Pétur B. Lúthersson

bottom of page