top of page

Stacco stóllinn er íslensk hönnun eftir Pétur Lúthersson.

Stóllinn er staflanlegur fjölnota stóll sem er fáanlegur í mörgum litum en athugið að litirnir á myndinni geta litið öðruvísi út í rauninni. Stóllinn hentar vel í mötuneyti, félagsheimili, íþróttahús og samkomusali eða inná heimili. Auðvelt er að flytja hann milli rýma á sérstökum vagni sem er fáanlegur hjá Stáliðjunni. Á vagninn er hægt að stafla 30–50 stólum. Smelltu hér til þess að skoða vagninn. 

STACCO stóll

42.900krPrice
    bottom of page